sábado, 18 de agosto de 2007

Svona er lífið stundum skrýtið...



Já, margt búið að ske síðan ég kom heim í byrjun mánaðarins, BASICALLY bara það að ég ákvað að flytja heim frá Spáni...já og hreinlega bara gerast íslendingur aftur, rækta vinaböndin og lifa lífinu án þess að vera að kafna úr hita og í eilífum svefnörðugleikum, poppandi róandi pillur útaf stressi enda kannski kominn tími til.

Veit ekki alveg hvað ég á að segja samt, smá hnekkir á egóinu og svoleiðis þannig að "be nice to Lilja".


Meira var það nú kannski ekki í bili...


Ætla að fegra og hressa þessa færslu eilítið með einhverjum gömlum myndgörmum.
ble

6 comentarios:

Anónimo dijo...

Hva...og kemuru thá ekkert hingad aftur í vetur ?? Hvad á thá ad taka ad sér í vetur skvís ??

Kv.Erla María

Anónimo dijo...

Þegar einar dyr lokast, þá opnast yfirleitt aðrar, nýjar og betri! ...þó maður sjái þær kannski ekki strax ;)

Ég trúi því allavega :D

Anónimo dijo...

Velkomin til landsins Lilja mín, rakst á síðuna þína mér til mikillar gleði. Það væri nú gaman að hittast yfir kakó- já eða tebolla á kaffihúsi einhverntíman og rifja upp gamla tíma;) Njóttu þess að vera komin á klakann ljúfan mín, það er ekki svo slæmt.
Kv.
Rakel Valgeirsdóttir

Anónimo dijo...

velkomin heim mín kæra
líst barasta drulluvel á þetta plan! Sérstaklega þar sem að ég ætla að halda til í rvíkinni í vetur :) - við þurfum að finna okkar "old bank" nema hvað að í staðinn fyrir að svolgra bjór - þá ætlum við að drekka grænt te! jæja ok - við getum fengið okkur öllara svona 2x í mánuði :)

Ragga dijo...

Mér finnst gott að þú sért komin heim!

Anónimo dijo...

hey hey hey!
kominn tími á update my dear
xxx