sábado, 2 de junio de 2007

Sansibar

Stundum er sagt að maður sé orðinn fullorðinn. Ég held því nú samt ekki fram; mér til stuðnings sjá myndir að neðan.

Annars lítið að ske. Má búast við því að styttast fari í Kleppsinnleggingu eftir júní og júlímánuð því það verður ekkert lítið að gera og er maður nú þegar farinn að finna fyrir stressinu í mallakútnum. Þarf t.d. að klára 120 bls af teikningum, nokkrum gólfplönum og svo milljón önnur verkefni. En maður verður víst bara að taka þessu með róóólegheitunum eins og spánverjarnir eru nú þekktir fyrir að gera og reyna að muna að anda inni á milli.

Annars er ég mikið farin að sakna sterkra brjóstsykra undanfarið...og Kea ferskjuskyrs.
Hafið þið eitthvað um málið að segja?










5 comentarios:

Anónimo dijo...

Virðist bara vera mjög gaman hjá ykkur? Það er best þegar maður tekur þetta fullorðnishlutverk svokallaða (what ever that is!) of alvarlega og horfi á lífið eins og börnin.
Love like you never been hurt
Work like you don´t need the money
dance like noone is watching!

Anónimo dijo...

Hehehehe.... Fullordin smullordin! ;) Gangi thér vel í verkefnatörninni skvís:)

Hittumst svo vonandi sem fyrst :^D

Kv. Erla María

Anónimo dijo...

hey...ertu kominn nokkuð á klepp esskan?? xx

Anónimo dijo...

takk takk elskurnar mínar allar. Kleppur mun vonandi bíða í smá tíma, kemur í ljós hehe.
Kossar til allra :)

Anónimo dijo...

hey...hvenær kemurðu annars til landsins...verð að fara að heyra í þér...been to long x